Eins og steinn sem hafið fágar Guðbergur Bergsson

ISBN: 9789979533528

Published:

Hardcover

405 pages


Description

Eins og steinn sem hafið fágar  by  Guðbergur Bergsson

Eins og steinn sem hafið fágar by Guðbergur Bergsson
| Hardcover | PDF, EPUB, FB2, DjVu, AUDIO, mp3, ZIP | 405 pages | ISBN: 9789979533528 | 9.22 Mb

Í þessari töfrandi bók heldur Guðbergur Bergsson áfram sögunni sem hófst í verðlaunabókinni Faðir, og móðir og dulmagn bernskunnar, og leitar uppi líf sem hvergi er lengur að finna nema í hugskotinu. Sagan um steininn sem hafið fágar er óður um lítiðMoreÍ þessari töfrandi bók heldur Guðbergur Bergsson áfram sögunni sem hófst í verðlaunabókinni Faðir, og móðir og dulmagn bernskunnar, og leitar uppi líf sem hvergi er lengur að finna nema í hugskotinu.

Sagan um steininn sem hafið fágar er óður um lítið timburhús við sjó, óður um fátækt og óupplýst fólk sem býr yfir miklu viti og djúpum tilfinningum.Sagan lofsyngur engan né vorkennir neinum. Hún fylgir ekki framvindu þess tíma sem menn trúa að sé hinn eini rétti, heldur hrærist í sínum eigin tíma og lýtur lögmálum hugans og skáldskaparins.

Á áhrifamikinn og hispurslausan hátt yrkir Guðbergur um þann heim sem mótaði vitsmuni hans og tilfinningar – og skáldskap.Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 1998.Enter the sum

Related Archive BooksRelated Books


Comments

Comments for "Eins og steinn sem hafið fágar":


ddin.pl

©2009-2015 | DMCA | Contact us